Vöktun á laxfiskastofnum Norðfjarðarár í kjölfar efnistöku. Áfangaskýrsla 2019. Monitoring of salmonid populations in River Nordfjardará following quarrying. Status report 2019. HV 2020-21

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun á laxfiskastofnum Norðfjarðarár í kjölfar efnistöku. Áfangaskýrsla 2019. Monitoring of salmonid populations in River Nordfjardará following quarrying. Status report 2019. HV 2020-21
Lýsing

Hafrannsóknastofnun hefur vaktað framvindu á laxfiskastofnum í Norðfjarðará í kjölfar á efnistöku sem stunduð var í ánni fram til ársins 2017. Til stendur að vöktunin standi yfir í a.m.k 5 ár og verður áhersla lögð á að fylgjast með framvindu laxfiskastofna ásamt því að fylgjast með breytingum á umhverfisþáttum. Vöktunin hefur nú staðið yfir 3 ár (2017 til 2019) og eru niðurstöður seiðamælinga og veiði gerð skil í þessari áfangaskýrslu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 15
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Norðfjarðará, efnistaka, seiðarannsóknir, bleikjuseiði, stangveiði, Austurland
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?