Viðmiðunarmörk hrygningar í Krossá á Skarðsströnd. HV 2020-03

Nánari upplýsingar
Titill Viðmiðunarmörk hrygningar í Krossá á Skarðsströnd. HV 2020-03
Lýsing

Krossá á Skarðsströnd er í hópi lykiláa á Íslandi þar sem lykilþættir í lífsferli laxins eru vaktaðir á hverju ári. Með skipulegri vöktun liggja fyrir upplýsingar um veiði (1974‐2018), veiðihlutfalli í stangaveiði (fiskteljaragögn 1998‐2018), aldursamsetningu á lífsferli laxins (hreistursýnagagnaröð 1990‐2018) auk mats á stofnstærð og nýliðun seiða (1987‐2018).

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 42
Leitarorð Krossá, lax, urriði, bleikja, hrygning, nýliðun Ricker fall, viðmiðunarmörk hrygningar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?