Vatnasvæði Flekkudalsár 2017. Stangveiði og seiðarannsóknir. HV 2018-19
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Vatnasvæði Flekkudalsár 2017. Stangveiði og seiðarannsóknir. HV 2018-19 |
| Lýsing |
Á vatnasvæði Flekkudalsár veiddust 135 laxar, að stærstum hluta smálax eða 94,8%. Meðalþyngd smálaxa var 2,4 kg en stórlaxa 4,5 kg. Hlutdeild sleppinga (veiða/sleppa) af heildarveiði nam 24,2% smálaxa og 71,4% stórlaxa. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
| Útgáfuár |
2018 |
| Leitarorð |
laxveiði, seiðavísitala, veiðihlutfall, endurheimtur, friðun |