Þorskátak – framvinduskýrsla fyrir árið 2022. HV 2023-09
Nánari upplýsingar |
Titill |
Þorskátak – framvinduskýrsla fyrir árið 2022. HV 2023-09 |
Lýsing |
Í byrjun árs 2022 hófst átaksverkefni í þorskrannsóknum og áætlað er að verkefnið taki fimm ár. Í verkefninu er lögð áhersla á þrjú meginviðfangsefni, öll með það að markmiði að bæta ráðgjöf um veiðar á íslenska þorskstofninum. Þessari skýrslu er ætlað að gefa yfirlit yfir framgang verkefnisins árið 2022 en jafnframt er tekin saman staða þekkingar, viðfangsefni í upphaflegri áætlun sem og ný forgangsröðun. Viðfangsefnin þrjú eru stofngerð þorsks, útbreiðsla ungviðis og fæðuvistfræði þorsks. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2023 |
Blaðsíður |
15 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
þorskur, erfðafræði, fæðuvistfræði, sníkjudýr, merkingar, rafeindamerki, þorskungviði |