Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2022 – framkvæmd og helstu niðurstöður / Gillnet survey of spawning cod in Icelandic waters (SMN) 2022 – implementation and main results. HV 2022-26

Nánari upplýsingar
Titill Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2022 – framkvæmd og helstu niðurstöður / Gillnet survey of spawning cod in Icelandic waters (SMN) 2022 – implementation and main results. HV 2022-26
Lýsing

Í skýrslunni eru sýndar lífmassavísitölur helstu fisktegunda er fást í netaralli, ásamt útbreiðslu háfiska, krabba, sjófugla og sjávarspendýra. Einnig er fjallað um merkingar á hrygningarþorski sem fram hafa farið í netaralli síðustu þrjú ár og gerð grein fyrir fyrstu niðurstöðum merkinganna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 28
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Stofnmæling, stofnvísitölur, net, þorskur, ýsa, ufsi, botnfiskar, vöxtur, kynþroski, hrygning, hrygningarstofn, háfiskar, krabbar, sjófuglar, sjávarspendýr, merking
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?