Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2020 – framkvæmd og helstu niðurstöður. HV 2020-28

Nánari upplýsingar
Titill Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2020 – framkvæmd og helstu niðurstöður. HV 2020-28
Lýsing

Í skýrslunni eru sýndar lífmassavísitölur helstu fisktegunda sem fást í netaralli, ásamt útbreiðslu háfiska, krabba, sjófugla og sjávarspendýra. Farið er yfir framkvæmd og helstu niðurstöður stofnmælingar hrygningarþorsks með þorskanetum (netarall) sem fór fram í 25. sinn dagana 25. mars til 24. apríl 2020.

 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 22
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Stofnmæling, stofnvísitölur, net, þorskur, ýsa, ufsi, botnfiskar, vöxtur, kynþroski, hrygning, hrygningarstofn, háfiskar, krabbar, sjófuglar, sjávarspendýr
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?