Stofnmæling botnfiska að haustlagi 2018: framkvæmd og helstu niðurstöður / Icelandic Autumn Survey 2018: main results. HV 2018-53

Nánari upplýsingar
Titill Stofnmæling botnfiska að haustlagi 2018: framkvæmd og helstu niðurstöður / Icelandic Autumn Survey 2018: main results. HV 2018-53
Lýsing

Gerð er grein fyrir helstu niðurstöðum Stofnmælingar botnfiska að haustlagi sem fram fór dagana 1. október til 12. nóvember 2018. Verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti frá 1996.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Blaðsíður 24
Leitarorð stofnmæling, stofnvísitölur, haustrall, Íslandsmið, botndýrarannsóknir botnvarpa, þorskur, ýsa, ufsi, gullkarfi, djúpkarfi, grálúða, flatfiskar, djúpfiskar, hitastig
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?