Silungurinn í Mývatni. Yfirlit yfir rannsóknir og veiðitölur 1986 - 2016. HV 2017-042

Nánari upplýsingar
Titill Silungurinn í Mývatni. Yfirlit yfir rannsóknir og veiðitölur 1986 - 2016. HV 2017-042
Lýsing

Á undangengnum árum hafa komið fram sveiflur í lífríki Mývatns. Frá 1986 hafa komið tvö hrun í bleikjustofninn hið fyrra 1988 og það síðara 1997. Eftir 1997 sýna bæði mælingar á stofninum og afli að stofninn var orðinn mjög lítill. Ráðleggingar til Veiðifélags Mývatns hafa, frá árinu 2000, verið að draga úr veiðisókn í Mývatni, þar sem bleikjustofninn er orðinn lítill, veiðiálag hátt og sterkar vísbendingar um að hrygning sé takmarkandi fyrir stærð bleikjustofnsins og þar með afla.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð bleikja, urriði, veiði, vöktun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?