Örlygsstaðaá í Álftafirði. Áhrif virkjunar á fiskistofna. HV 2019-49
Nánari upplýsingar |
Titill |
Örlygsstaðaá í Álftafirði. Áhrif virkjunar á fiskistofna. HV 2019-49 |
Lýsing |
Fyrirhugað er að reisa rennslisvirkjun (550‐650 l/s) án miðlunarlóna í Örlygsstaðaá þar sem tiltölulega lítið rennsli er virkjað með mikilli fallhæð og er virkjunin af stærðargráðunni 1600 ‐1900 kílówött. Örlygsstaðaá fellur í Kársstaðaá í botni Álftafjarðar á Snæfellsnesi. Útbreiðsla og magn laxfiska í ánni var könnuð á vettvangi þann 18. júní 2019, metin botngerð á athugunarstöðum og leitast við að meta áhrif virkjunarinnar á farveg Örlygsstaðaár. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
8 |
Leitarorð |
Örlygsstaðaá, lax, urriði, bleikja, útbreiðsla, seiðaþéttleiki, áhrif virkjunar, örlygsstaðaá |