Möguleikar á nýtingu ófiskgengra svæða til eflingar á laxastofni Fáskrúðar í Dölum, HV 2017-039

Nánari upplýsingar
Titill Möguleikar á nýtingu ófiskgengra svæða til eflingar á laxastofni Fáskrúðar í Dölum, HV 2017-039
Lýsing

Undanfarin 3 ár hefur lax verið fluttur upp á ófiskgenga svæði Fáskrúðar í Dölum, ofan fossa, til styrkingar á laxastofni Fáskrúðar. Haustið 2017 fóru fram seiðarannsóknir til að kanna árangur flutninganna á ófiskgenga hluta árinnar, en einnig var seiðaframleiðsla á fiskgenga hluta árinnar skoðuð til að meta ástand seiða þar með tilliti til samanburðar á þéttleika og vexti ofan og neðan fossa. Auk þess var þróun veiðinýtingar skoðuð og stofnstærð og hrygning laxa í Fáskrúð metin undanfarna áratugi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð 2017, Fáskrúður, fáskrúð, lax, hrygning, seiða, vísitala, seiðavísitala, fiskvegir, fisk, vegir, Dalir, Dölum
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?