Modelling the food web in Icelandic waters. HV 2024-08

Nánari upplýsingar
Titill Modelling the food web in Icelandic waters. HV 2024-08
Lýsing

Ágrip

Lýst er þróun Ecopath líkans fyrir íslenska hafsvæðið, þar sem gerð er ítarleg greining á þeirri aðferðarfræði sem var beitt, auk þess sem nauðsynlegum inntaksgögnum líkansins er lýst. Tilgangur skýrslunnar er að tryggja gagnsæi í ferli líkanasmíðarinnar, og að auki að varpa ljósi á þær takmarkanir sem kunna að koma til, og þar með á þá fyrirvara sem fylgja útkomunni. Ecopath líkan er svokallað jafnstöðulíkan sem rekur flæði orku, næringarefna og lífmassa innan vistkerfis í jafnvægi og er undirstaðan fyrir hermanir í Ecosim hluta líkansins. Í Ecosim er hægt er að herma eftir umhverfisbreytingum, breytingum á veiðiálagi og breytingum á lífmassa og þannig spá fyrir um áhrif þessara breytinga á lífverur innan vistkerfisins.

Skýrslan er hluti af doktorsverkefni sem snýr að þróun vistkerfislíkans og er hluti af stærra verkefni “Fiskveiðar til framtíðar: Samspil vistkerfis og félagshagrænna þátta við nýtingu sjávarauðlinda” en Landbúnaðarháskóli Íslands hlaut öndvegisstyrk frá Rannsóknarsjóði Íslands – Rannís, fyrir verkefnið. Verkefnastjórar eru Erla Sturludóttir lektor við Landbúnaðarháskólann og Gunnar Stefánsson prófessor við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands en verkefnið er unnið í samstarfi við Hafrannsóknarstofnun og erlenda vísindamenn.

Abstract

This report describes the development of an Ecopath model of Icelandic waters, detailing the methodology and data used to construct the model. It is intended to provide transparency to the model construction process and highlight the limitations of the data and thus the caveats attached to model output. Ecopath is a mass-balance model that represents the flow of energy and nutrients through the ecosystem. Ecosim builds upon the Ecopath model, and allows for simulations of changes over time, such as environmental variations, fishing pressure, and alterations in species biomass.

This work was undertaken as a part of the PhD titled "Development of marine ecosystem modelling: increasing its potential as a supporting tool for the ecosystem approach to fisheries management" funded via the Icelandic Research Fund - Rannís and as a part of a larger project "Fishing into the future: Operationalizing linkages in the ecosystem approach to fisheries". Project managers are Erla Sturludóttir, assistant professor at the Agricultural University of Iceland, and Gunnar Stefánsson, professor at the University of Iceland. The project is carried out in collaboration with the Marine and Freshwater Research institute.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Anika Sonjudóttir
Nafn Erla Sturludóttir
Nafn Bjarki Þór Elvarsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2024
Tölublað 8
Blaðsíður 98
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISSN 2298-9137
Leitarorð Ecopath, food web, ecosystem model, ecosystem
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?