Lífríki fjöru við útrás affallsvatns frá Reykjanesvirkjun; Athuganir 2019. HV 2020-45

Nánari upplýsingar
Titill Lífríki fjöru við útrás affallsvatns frá Reykjanesvirkjun; Athuganir 2019. HV 2020-45
Lýsing

Markmiðið athugunarinnar var að meta hvort og hvernig heitt affallsvatn frá Reykjanesvirkjun hefði áhrif á lífríki fjörunnar við Kistu á Reykjanesi. Einnig var athugað hvort snefilefni í affallsvatninu söfnuðust fyrir í skúfþangi og hvort næringarefni í affallinu hefðu mælanleg áhrif út í sjó.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 26
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Lífríki fjöru, næringarefni, snefilefni, Reykjanesvirkjun, vöktun, áhrif afrennslis
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?