Laxá ofan Brúa. Ástand seiða 2018 og veiði 1973-2018. HV 2019-44

Nánari upplýsingar
Titill Laxá ofan Brúa. Ástand seiða 2018 og veiði 1973-2018. HV 2019-44
Lýsing

Talsverðar breytingar hafa komið fram í samsetningu veiðinnar. Hlutfall veitt og sleppt hefur farið vaxandi frá 1996 og verið yfir helmingur veiddra urriða frá 2009. Hlutfall veitt og sleppt hefur verið hærra í Laxárdal en í Mývatnssveit. Hæst er hlutfall veitt og sleppt í Arnarvatnsá og Helluvaðsá þar sem nær öllum urriðum er sleppt aftur. Þetta hlutfall er lægst í Haganesi. Hlutfall stórra urriða hefur farið vaxandi, væntanlega vegna þess að meira hefur verið sleppt en áður og með því hefur verið dregið úr veiðisókn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 24
Leitarorð urriði, lengdardreifing, holdafar, stofnstærð, veiði á sóknareiningu
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?