Laxá ofan Brúa. Ástand seiða 2017 og veiði 1973 - 2017. HV 2018-31
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Laxá ofan Brúa. Ástand seiða 2017 og veiði 1973 - 2017. HV 2018-31 |
| Lýsing |
Þéttleiki urriðaseiða 2017 var lægri en hann hefur verið undanfarin ár. Ekki kom fram greinilegur munur á meðallengd árganga né holdastuðlum. Ekki er talin ástæða til að hafa áhyggjur af minnkandi þéttleika seiða að svo stöddu en mikilvægt að fylgst verði með hvernig sú framvinda verður á komandi árum.
|
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
| Útgáfuár |
2018 |
| Leitarorð |
Laxá í Laxárdal, Laxá í Mývatnssveit, seiðaþéttleiki, ástand seiða, urriðaveiði, veiða
og sleppa, lengdardreifing veiddra urriða, holdafar veiddra urriða, mat á lífmassa urriða,
River Laxá, juvenile density, rod catch, catch and release, length distribution,
condition factor, biomass estimate |