Laxá í Aðaldal 2019. Seiðabúskapur, veiði og endurheimtur gönguseiða. HV 2020-48
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Laxá í Aðaldal 2019. Seiðabúskapur, veiði og endurheimtur gönguseiða. HV 2020-48 |
| Lýsing |
Í Laxá voru skráðir í veiðibækur alls 510 veiddir laxar sem er 41,2% af meðalveiði áranna 1974 – 2018, sem er 1.456 laxar. Veiðin árið 2019 var jafnframt næst minnsta veiði sem skráð hefur verið í Laxá í Aðaldal. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
| Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
| Útgáfuár |
2020 |
| Blaðsíður |
60 |
| Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
| Leitarorð |
Laxa, Reykjadalsá, Mýrarkvísl, Stangveiði, seiðaþéttleiki, tengsl hrygningarstofns og nýliðunar, viðmiðunarmörk, varúðarmörk, aðgerðarmörk |