Könnun á útbreiðslu brimbúts (Cucumaria frondosa) norðvestur af Hornströndum. HV 2020-50

Nánari upplýsingar
Titill Könnun á útbreiðslu brimbúts (Cucumaria frondosa) norðvestur af Hornströndum. HV 2020-50
Lýsing

Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar í leit að mögulegum sæbjúgnamiðum (brimbútur) norðvestur af Hornströndum 5. október 2020. Við veiðarnar var notaður sæbjúgnaplógur. Áhöfn leiðangursins sá um skráningu á afla og myndatökur þegar undanþága frá viðveru veiðieftirlitsmanns var veitt. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 22
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð brimbútur, sæbjúgu, sæbjúga, plógur, Cucumaria frondosa, útbreiðsla
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?