Hörðudalsá 2016. Seiðarannsóknir og veiði. HV 2017-014

Nánari upplýsingar
Titill Hörðudalsá 2016. Seiðarannsóknir og veiði. HV 2017-014
Lýsing
Í stangveiðinni á vatnasvæði Hörðudalsár árið 2016 veiddust 53 laxar, þ.a. fjórir stórlaxar (2ja ára úr sjó). Tæplega 23% veiðinnar var sleppt en smálaxar vógu að meðaltali 1,94 kg en stórlaxar (allt hrygnur) vógu 4,4 kg. 
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð lax, bleikja, stangveiði, gönguhindrun, botngerð, seiðavísitala, Hörðudalsá, Laugaá, Vífilsdalsá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?