Hólmsá; samantekt rannsókna á vatnalífríki og eðlis- og efnaþáttum // River Hólmsá; summary of results on freshwater life and physico-chemical attributes
Nánari upplýsingar |
Titill |
Hólmsá; samantekt rannsókna á vatnalífríki og eðlis- og efnaþáttum // River Hólmsá; summary of results on freshwater life and physico-chemical attributes |
Lýsing |
Ágrip
Gerð er grein fyrir fyrirliggjandi, birtum og áður óbirtum, rannsóknaniðurstöðum á vatnasviði Hólmsár og að hluta til Elliðaánna og Suðurár. Áhersla er lögð á rannsóknir á vatnalífríki ásamt eðlis- og efnaþáttum vatns. Miðað við tiltækar rannsóknaniðurstöður telst vistfræðilegt ástand Hólmsár mjög gott og gott skv. viðmiðun Vatnatilskipunar Evrópusambandsins sbr. lög um stjórn vatnamála (nr. 36/2011).
Abstract
This report summarizes results from studies on the freshwater biota and phisico- chemical attributes of River Hólmsá and partly Rivers Elliðaár and Suðurá. From these somewhat fragmented results, the ecological status as defined is very good or good according to the European Water Framework Directive, which was incorporated in Icelandic law 2011 (no. 36/2011). |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2025 |
Tölublað |
5 |
Blaðsíður |
18 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
ISSN |
2298-9137 |
Leitarorð |
Hólmsá, Geirland og Gunnarshólmi, vatnalífríki, efna- og eðlisþættir, River Hólmsá, Geirland and Gunnarshólmi, freshwater biota, physic- chemical attributes |