Hámýs í stofnmælingaleiðöngrum Hafrannsóknastofnunar. HV 2020-47

Nánari upplýsingar
Titill Hámýs í stofnmælingaleiðöngrum Hafrannsóknastofnunar. HV 2020-47
Lýsing

Þessi skýrsla er samantekt á gögnum um útbreiðslu og helstu líffræðilegum þáttum hámúsa byggð á áratugalangri sýnasöfnun í stofnmælingaleiðöngrum Hafrannsóknastofnunar.
Útbreiðsla flestra tegundanna virðist vera bundin við hlýjan sjó frá miðum og djúpmiðum suðaustanlands til Grænlandssunds. Geirnyt er algengasta hámúsategundin í stofnmælingaleiðöngrum Hafrannsóknastofnunar og er útbreiðsla hennar ólík hinum að því leyti að hún heldur sig grynnra og í tiltölulega hlýrri sjó.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Klara Björg Jakobsdóttir
Nafn Jónas P. Jónasson
Nafn Kristján Kristinsson
Nafn Jónbjörn Pálsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 47
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð chimaeras, ghost sharks, Icelandic waters, distribution, length distribution, depth distribution, abundance, maturity
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?