Grímsá og Tunguá 2018. Samantekt um vöktunarrannsóknir. HV 2019-30

Nánari upplýsingar
Titill Grímsá og Tunguá 2018. Samantekt um vöktunarrannsóknir. HV 2019-30
Lýsing

Alls veiddist 1.101 lax á stöng á vatnasvæði Grímsár 2018, þar af 48 laxar í hliðaránni Tunguá. Auk lax veiddist 261 urriði og 1 bleikja og í vorveiði veiddust 72 urriðar, 5 laxar og 1 bleikja. Alls var 62,3% laxa sleppt aftur eftir veiði í Grímsá og Tunguá, þar af 59,3% eins árs laxa og
91,3% stórlaxa. Í vorveiðinni var öllum löxunum sleppt og 26,4% urriðaveiðinnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 16
Leitarorð Grímsá, Tunguá, lax, urriði, stangaveiði, hrognafjöldi, seiðaþéttleiki, fiskirækt, grímsá, tunguá, hrogna, fjöldi, stang, veiði, seiða, þéttleiki
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?