Fiskirannsóknir í Laxá í Leirársveit 2016. Seiðaþéttleiki, göngur og veiði. HV 2017-019

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir í Laxá í Leirársveit 2016. Seiðaþéttleiki, göngur og veiði. HV 2017-019
Lýsing
Í stangveiðinni í Laxá í Leirársveit árið 2016 veiddust 441 lax (þ.a. 124 sleppt), 90 urriðar, 15 bleikjur og 1 regnbogasilungur. Hlutdeild smálaxa í veiðinni var 87,2% og vógu þeir 2,31 kg að meðaltali en stórlaxar 5,47 kg
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð Laxveiði, veiðihlutfall, seiðavísitala, urriði, sjóbirtingur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?