Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2021. HV 2022-02

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2021. HV 2022-02
Lýsing

Í Laxá í Leirársveit árið 2021 veiddust 850 laxar, 106 urriðar, tvær bleikjur og einn hnúðlax. Hlutfall smálaxa af heildarveiði var 91,6% og var 46,9% sleppt aftur eftir veiði en 84,5% stórlaxa var sleppt. Laxveiði jókst um 41,7 % frá árinu 2020 en var 10,6% undir meðalveiði (1984 – 2020). Urriðaveiði árið 2021 var lítið eitt meiri en árið 2020 en 30,9% undir meðalveiði tímabilsins 1984 – 2020. Lax veiddist á 33 veiðistöðum í Laxá og urriði á 24. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 27
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?