Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2017. HV 2018-20

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á vatnasvæði Laxár í Leirársveit 2017. HV 2018-20
Lýsing

Í Laxá í Leirársveit veiddust 618 laxar, 96 urriðar, 4 bleikjur og 4 hnúðlaxar. Hlutfall smálaxa af heildarveiðinni var 87,5% og var 30,7% smálaxa sleppt, 87% stórlaxa og 11,5% urriða.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð göngur, laxveiði, seiðavísitala, hnúðlax, urriði, veiðihlutfall, teljari
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?