Experimental harvesting of krill with a pump in Ísafjarðardjúp. HV 2021-45

Nánari upplýsingar
Titill Experimental harvesting of krill with a pump in Ísafjarðardjúp. HV 2021-45
Lýsing

Farnir voru tveir leiðangrar í Ísafjarðardjúp dagana 29. júní – 13. júlí og 6. september – 7. október 2018 með norska skipinu Røstnesvåg til að prófa nýja aðferð til að veiða ljósátu. Aðferðin byggir á því að nota blátt ljós til að laða ljósátu að dælu sem dælir henni að mestu lifandi um borð í skip. Aflinn er bræddur um borð til að framleiða lípíðolíu og mjöl. Markmið leiðangranna var að prófa virkni dælunnar við ólíkar aðstæður ásamt því að rannsaka tegundasamsetningu ljósátu og meðafla.

 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 33
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Lykilorð: Krill, krill harvesting, krill fishery, krill pump, ljósáta, ljósátuveiðar, ljósátudæla
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?