Bycatch in Icelandic offshore shrimp fishery. HV 2018-45

Nánari upplýsingar
Titill Bycatch in Icelandic offshore shrimp fishery. HV 2018-45
Lýsing

Í skýrslunni er fjallað um meðafla í úthafsrækjuveiðum (Pandalus borealis) norður af Íslandi og borin eru saman þrjú aðgreind tímabil. Á fyrsta tímabilinu (til ársins 1995) voru úthafsrækjuveiðar stundaðar án skilju og fisk landað með rækjuaflanum sem var þá ekki hátt hlutfall af heildaraflanum. Annað tímabil hófst þegar seiðaskilja (Nordmøre grid) var sett í gildi með reglugerð árið 1995 en þá hvarf allur meðafli í löndunartölum rækjubáta. Síðasta tímabilið hófst árið 2005 þegar leyfi var veitt fyrir notkun á yfirpoka sem var settur yfir sleppigat skiljunnar og safnaði hann fiskum sem ekki smaug í gegnum möskva hans.

This report examines bycatch of the main commercial species in the offshore shrimp fishery (Pandalus borealis) in Icelandic waters.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Haraldur Arnar Einarsson
Nafn Georg Haney
Nafn Ingibjörg G. Jónsdóttir
Nafn Einar Hjörleifsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð Shrimp fishery, bycatch, Nordmøre, pandalus borealis, collection bag
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?