Botnsá í Hvalfirði - samantekt langtímamælinga. HV 2022-05

Nánari upplýsingar
Titill Botnsá í Hvalfirði - samantekt langtímamælinga. HV 2022-05
Lýsing

Landeigendur, sem eiga veiðirétt í Botnsá í Hvalfirði, hafa stundað talsverða fiskrækt í ánni. Samhliða þeirri fiskrækt hafa landeigendur stundað mælingar bæði á seiðum, hrygningarlaxi og hitastigi. Seiðamælingar hafa verið stundað á fleiri en einum stað í ánni með rafveiðum frá árinu 1984. Hitamælingar verið gerðar með síritandi hitamælum bæði við Hvalvatn frá árinu 1995 og við Túnhyl frá árinu 1993. Þetta eru með lengstu samfelldu hitamælingum sem til eru í íslenskum laxveiðiám. Hreistursýni hafa einnig verið tekin af hluta af veiðinni allt frá árinu 1948, en þó ekki samfellt. Fjallað verður um sveiflur í vatnshita, lengdardreifingu laxaseiða og gönguseiða, ferskvatnsaldur laxaseiða og sjávaraldur út frá hreistri könnuð og breytingum í meðallengd laxa eftir fyrst vetur í sjó verða gerð skil. Einnig verða veiðitölur skoðaðar með tilliti til skiptingar veiði milli Stóra Botns og Litla Botns, lengdardreifingu afla og tímasetningu veiðinnar. Ásamt þessu er gerður samanburður við veiði í þremur nágranna ám. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hlynur Bárðarson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 29
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Botnsá, langtímamælingar, hitamælingar, seiðamælingar, hreisturmælingar, lax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?