Botngerðarmat á vatnasvæði Gljúfurár í Borgarfirði. HV 2016-008
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Botngerðarmat á vatnasvæði Gljúfurár í Borgarfirði. HV 2016-008 |
| Lýsing |
Farið var með öllum fiskgenga hluta árinnar og farveginum skipt í einstaka kafla með hliðsjón af botngerð og straumlagi. Á hverjum kafla voru botngerð, straumlag og dýpi skrásett með þversniðum í farvegi árinnar. Framleiðslugeta hvers kafla var metinn sem fjöldi framleiðslueininga. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
| Útgáfuár |
2016 |
| Leitarorð |
Lax, búsvæði, framleiðslugildi, framleiðslueiningar, framleiðslugeta |