Vel heppnaðri ferð rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar lauk í vikunni
Vel heppnaðri ferð rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar lauk í vikunni þegar skipið kom til hafnar í Reykjavík eftir 50 daga leiguverkefni í Noregi
27. september
Hafrannsóknastofnun aðili að alþjóðlegri ráðstefnu um plast í Norðurhöfum
Alþjóðleg ráðstefna um plast í Norðurhöfum
26. september
Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin
Miðvikudaginn 25. september undirrituðu ráðherra og forstjóri Hafrannsóknastofnunar samning sem felur í sér að efla vöktun á súrnun hafsins og áhrifum hennar á lífríki og vistkerfi í hafinu umhverfis Íslands. Hafrannsóknastofnun fær 35 milljónir króna á árinu 2019 og 30 milljónir króna árlega á árunum 2020-2023, eða samtals 155 milljónir króna, til þessa viðfangsefnis.
26. september
Ársskýrsla 2016-2018 komin út
Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ársskýrslu fyrir árin 2016 til 2018
20. september
Hafrannsóknastofnun tekur þátt í Grænum skrefum
Hafrannsóknastofnun lauk í dag 18. september Grænu skrefi nr. 2 af 5
18. september
Ný skýrsla um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum
Ný skýrsla um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum er komin út.
13. september
Ársfundur Hafrannsóknastofnunar 20. september 2019
Ársfundur Hafrannsóknastofnunar verður haldinn 20. september í Hörpu milli kl. 14 og 16
12. september
Vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA
Ný aðferðafræði í verndunarlíffræði notast við umhverfis DNA (environmental eDNA) til þess að meta líffræðilegan fjölbreytileika í vistkerfum
10. september
Merkingar á hnúfubak
Hafrannsóknastofnun hefur um árabil staðið fyrir merkingum á hvölum með gervitunglasendum
09. september
Plast í hafinu við Ísland
Á seinustu 25 árum hefur plastframleiðsla í heiminum rúmlega þrefaldast