Ráðgjöfin byggir á samteknum niðurstöðum á mælingum á stærð veiðistofns í haustleiðangri (1834 þús. tonn) og leiðöngrum sem fóru fram frá 19. janúar til 14. febrúar
18. febrúar
Samstarfssamningur undirritaður
Þann 4. febrúar síðastliðinn rituðu f.h. Þörungamiðstöðvar Íslands Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitastjóri Reykhólahrepps og Finnur Árnason framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar hf. annars vegar, og Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatns hins vegar undir viljayfirlýsingu um samstarf í rannsóknum og vöktun þörunga í vistkerfi Breiðafjarðar.
14. febrúar
Dagur kvenna í vísindum
11. febrúar er alþjóðlegur dagur kvenna í vísindum
11. febrúar
Fiskdauði af völdum óveðurs
Hafrannsóknastofnun bárust fréttir af því að mikið hefði rekið af fiskum upp í Stóru Sandvík á vestanverðu Reykjanesi
10. febrúar
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 10. febrúar 2022
Í hópi öndvegisverkefna á Hafrannsóknastofnun aðkomu að verkefninu: Stýring ljósvörpu við rækjuveiðar.
08. febrúar
Niðurstöður loðnumælinga Hafrannsóknastofnunar í janúar
Í leiðangrinum náðust tvær óháðar mælingar á stofninum.
02. febrúar
Málstofa 10. febrúar kl. 12:30
Vöktun á styrk a-blaðgrænu við yfirborð sjávar, frá gervitunglum
02. febrúar
Frestun - Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands áttu að afhendast á Bessastöðum, 3. febrúar en er frestað.
Verðlaunaafhendingu frestað
01. febrúar
Framfarir í heilraðgreiningu leiða inn nýja öld í verndun erfðafræðilegs fjölbreytileika
Raðgreiningar hafa þegar varpað einstöku ljósi á fjölbreytileika og virkni erfðamengja
01. febrúar
Út er komin fyrsta skýrsla Haf- og vatnarannsókna þetta árið
Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar á ígulkeramiðum í Seyðisfirði og Hestfirði í Ísafjarðardjúpi