Rs. Árni Friðriksson í kortlagningarleiðangri

Mynd: Hafrannsóknastofnun Mynd: Hafrannsóknastofnun

Þann 11. ágúst lagði rs. Árni Friðriksson í kortlagningarleiðangur. Skoðaður er hafsbotninn í Suðausturdjúpi, og farið suður að miðlínu milli Íslands og Færeyja.

Leiðangurssjóri er Davíð Þór Óðinsson og skipstjóri er Kristján H. Kristingsson.

Hægt er að fylgjast með ferðum skipsins á: https://skip.hafro.is/

mynd úr Suðausturdjúpi

 

mynd úr Suðausturdjúpi

 

mynd úr Suðausturdjúpi

 

mynd úr Suðausturdjúpi

 

 

 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?