Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands haldin í Fornubúðum 5, 28. apríl

Auglýsing Vistfræðifélags Íslands Auglýsing Vistfræðifélags Íslands

Hafrannsóknastofnun hýsir ráðstefnu og aðalfund Vistfræðifélags Íslands í Fornubúðum 5, 28. apríl 2022.

Pallborð: Hlutverk rannsóknastofnana í menntun framhaldsnema í vistfræði.
Allir velkomnir. Engin skráning er þörf.

Dagskrá


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?