Ráðgjöf um aflamark á klóþangi

Ráðgjöf um aflamark á klóþangi

Hafrannsóknastofnunin hefur metið klóþangs-stofninn í Breiðafirði út frá mælingum sem voru framkvæmdar árin 2016-2017. Ráðgjöf um aflamark hefur verið gefin út á grundvelli varúðarnálgunar og er miðað við að aflinn verði ekki meiri en 3% af heildarstofninum. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?