Nemaheimsókn

Agnes Eydal sérfræðingur kynnir leyndardóma svifþörunga fyrir gestunum. Agnes Eydal sérfræðingur kynnir leyndardóma svifþörunga fyrir gestunum.

Í síðustu viku komu þessar flottu stelpur í 10. bekk í Valhúsaskóla og kynntu sér starfsemina hjá Hafrannsóknastofnun á Skúlagötu 4.

Það er alltaf gaman að fá áhugasama og hugsanlega verðandi vísindamenn í heimsókn.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?