Landsýn 2018

Landsýn 2018

Ráðstefnan Landssýn 2018 verður haldin í Salnum í Kópavogi föstudaginn 23. febrúar nk. Að ráðstefnunni standa Háskólinn á Hólum, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðslan, Matís, Matvælastofnun og Skógræktin, auk Hafrannsóknastofnunar.

Nánari upplýsingar og skráning á vef Landbúnaðarháskóla Íslands

Dagskrá


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?