Hvað er að gerast í laxveiðinni?

Mynd með auglýsingu mbl.is Mynd með auglýsingu mbl.is

Umræðufundur um stöðu laxveiðinnar á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 30. september kl. 17:30 í beinu streymi frá www.mbl.is undir flipanum: Sporðaköst. Guðni Guðbergsson sviðsstjóri ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar er einn frummælenda á fundinum.

Auglýsing


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?