Hús Hafrannsóknastofnunar lokar

Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir

Í ljósi nýrra sóttvarnaregla sem taka gildi á miðnætti 24. mars 2021 verður höfðustöðvum Hafrannsóknastofnunar í Fornubúðum 5, Hafnarfirði lokað.

Starfsmenn á rannsóknastofum hafa forgang inn í húsið. Allir starfsmenn aðrir sem geta unnið heima gera það þar til annað verður ákveðið.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?