Bráðabirgða niðurstöður frekari loðnumælinga sýna ívið lægra mat á stærð veiðistofnsins en í mælingunni í vikunni á undan á sömu slóðum. Það er því ljóst að niðurstöðurnar munu leiða til óbreyttrar ráðgjafar um engar veiðar.
Stöður rannsóknafólks á Hvammstanga, Vestmanneyjum og Hafnarfirði
Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir rannsóknafólki til starfa í sýna- og gagnavinnslu við selarannsóknir á starfsstöð stofnunarinnar á Hvammstanga, við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum og við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Hafnarfirði
Bráðabirgðaniðurstöður loðnumælinga gefa ekki ástæðu til bjartsýni
Niðurstöður bergmálsmælinganna sýna að heildarmagn fullorðinnar loðnu sem myndar veiðistofn vertíðarinnar, er aðeins um tveir þriðju þess sem mældist í september 2024. Það er því fyrirséð að þessar mælingar sem lokið er við nægja ekki til að breyta fyrri ráðgjöf um að engar veiðar verði leyfðar veturinn 2024/2025.