Ólafsvík

Meðal verkefna er regluleg umhverfisvöktun í Breiðafirði þar sem rýnt er í grunnstoðir  vistkerfisins með mælingum á umhverfisbreytum, frumframleiðni og fjölbreytileika dýra- og  plöntusvifs. Starfsmenn taka einnig þátt í gagnasöfnun úr afla sem eru nýtt í stofnmatsráðgjöf Hafrannsóknastofnunar sem og í rannsóknum á fæðuvef nytjastofna. 

Þá kemur starfstöðin að margvíslegum athugunum í Breiðafirði og nærumhverfi ásamt öðrum náttúrufræðingum stofnunarinnar sem hafa það að leiðarljósi að auka þekkingu á vistkerfum og veita vísindalega ráðgjöf við framkvæmdir og nýtingu.

Hafrannsóknastofnun Ólafsvík

Norðurtanga 3
355 Ólafsvík
Sími: 575 2340

Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Erlingur Hauksson Sjávarlíffræðingur
Erlingur Hauksson
Sjávarlíffræðingur

Starfssvið: sjávarvistfræði

 

Gina S. Sapanta Rannsóknamaður
Gina S. Sapanta
Rannsóknamaður

Starfssvið: þörungagreiningar

 

Jóhann Garðar Þorbjörnsson
Jóhann Garðar Þorbjörnsson
Starfsstöð Ólafsvík
Sími 5752340
Jóhannes Ingi Ragnarsson Rannsóknamaður
Jóhannes Ingi Ragnarsson
Rannsóknamaður

Starfssvið: sýnataka - magagreiningar

 

Jónína Herdís Ólafsdóttir Sjávarvistfræðingur
Jónína Herdís Ólafsdóttir
Sjávarvistfræðingur

Starfssvið: starfsstöðvarstjóri - sjávarvistfræði

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?