Trjónufiskur

Trjónufiskur
Trjónufiskur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Rhinochimaera atlantica
Danska: spydnæset havmus
Færeyska: tranthavmus
Sænska: långnosad havsmus
Enska: knifenose chimaera, straightnose rabbitfish
Franska: chimère à nez mou, chimère-couteau
Spænska: chimére nez lance
Rússneska: Атлантическая носатая химера / Atlantítsjeskaja nosátaja khiméra

Trjónufiskur getur náð um 140 cm lengd eða enn meira.

Við Ísland virðist aðalútbreiðslusvæði trjónufisks vera djúpt undan Vestur- og Suðvesturlandi.

Trjónufiskur er djúp- og botnfiskur. Hann hefur veiðst á 440-1630 m dýpi og hér er hann algengastur á

600-1100 m dýpi.

Fæða er allskonar botndýr m.a. krabbadýr og notar hann trjónuna við fæðuleit.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?