Spærlingur

Samheiti á íslensku:
spælingur
Spærlingur
Spærlingur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Trisopterus esmarki
Danska: sperling, spærling
Færeyska: hvítingsbródir
Norska: augnepål, øyepal, øyepale
Sænska: vitlinglyra
Enska: Norway pout
Þýska: Stintdorsch
Franska: tacaud norvégien
Spænska: faneca noruega
Portúgalska: faneca-noruega
Rússneska: Тресочка Эсмарка / Tresótsjka Ésmarka, Песчанка / Pestsjánka

Spærlingur hefur mælst lengstur 30 cm hér við land en í Barentshafi 35 cm. Oftast er hann 16-19 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?