Silfurkóð

Silfurkóð
Silfurkóð
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Gadiculus thori
Danska: sølvtorsk
Færeyska: silvurmurtur
Norska: sølvtorsk
Sænska: nordlig silvertorsk
Enska: silvery pout, silvery cod
Þýska: Silberdorch
Franska: gadicule, merlan argenté
Spænska: faneca plateada
Portúgalska: badejinho
Rússneska: Гадикул / Gadikúl, Большеглазая тресочка / Bol'sheglázaja tresótsjka, Глубоководный гадикул / Glubokovódnyj gladikúl

Silfurkóð verður um 19 cm á lengd.

Heimkynnin eru í Norðaustur-Atlantshaf i frá Biskajaflóa vestur fyrir Bretlandseyjar til Noregs. Þá er silfurkóð við

Færeyjar og Ísland þar sem það er einkum undan S- og SV-ströndinni og á Reykjaneshrygg.

Silfurkóð er úthafs- og miðsjávarfiskur sem lif ir á 100-1000 m dýpi.

Fæða er alls konar smákrabbadýr og burstaormar.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?