Rauða sævesla

Rauða sævesla
Rauða sævesla
Rauða sævesla
Rauða sævesla
Rauða sævesla
Rauða sævesla
Rauða sævesla
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Gaidropsarus argentatus
Danska: kortstrålet arktisk havkvabbe
Færeyska: reyda hornabrosma
Norska: sølvtangbrosme
Enska: silver rockling, arctic rockling
Þýska: Arktische Seequappe
Franska: motelle arctique, mustèle argentée

Rauða sævesla getur orðið 42 cm á lengd.

Við Ísland veiðist hún oft á allmiklu dýpi einkum í kalda sjónum norðvestan-, norðan-, norðaustan- og austanlands en hún veiðist einnig undan Suðvestur- og Suðurlandi og virðist ekki vera mjög sjaldgæf.

Botn- og djúpfiskur á 55 til rúmlega 1400 m dýpi. Oftast á leirbotni.

Fæða er einkum smákrabbadýr eins og ljósáta, marflær o.fl. en einnig fiskar.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?