Marhnýtill

Marhnýtill
Marhnýtill
Marhnýtill
Marhnýtill
Marhnýtill
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Cottunculus microps
Danska: almindelig paddeulk
Færeyska: kryttlingur
Norska: paddeulke
Sænska: paddulk
Enska: arctic sculpin, polar sculpin
Þýska: polarquappengroppe
Franska: cotte polaire
Rússneska: Малоглaзый коттункул / Maloglázyj kottonkúl

Stærð marhnýtils er allt að 30 cm. Hér hefur hann veiðst stærstur 27 cm.  Hrygnur eru stærri en hængar.

Við Ísland hefur hann veiðst á svæðinu við Reykjaneshrygg, á djúpslóð norður með Vesturlandi, undan Norður- og Austurlandi þar sem hann er nokkuð algengur og út á Íslands-Færeyjahrygg. Hann virðist ekki vera undan Suðurlandi.

Botnfiskur á 170-1000 m dýpi á mjúkum botni.

Fæða er burstaormar, smákrabbadýr o.fl.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?