Loðhali

Loðhali
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Coryphaenoides mediterraneus
Danska: Middelhavsskolæst
Færeyska: Miðjarðarhavslangasporl
Enska: Mediterranean grenadier

Loðhalinn getur orðið a.m.k.73 cm á lengd.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?