Loðháfur

Loðháfur
Loðháfur
Loðháfur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Etmopterus spinax
Danska: sorthaj
Færeyska: búksvarti hávur
Norska: blåmaga, jomfruskruv, småhai, svarthå
Sænska: blåkäxa
Enska: lantern shark, velvet belly
Þýska: Kleiner schwarzer Dornhai
Franska: sagre commun
Spænska: negrito
Portúgalska: lixinha-da-fundura
Rússneska: Чёрная колю́чая акула / Tsjórnaja koljútsjaja akúla

Loðháfur er minnsta gaddháfstegundin á Íslandsmiðum og verður hann varla lengri en50-60 cm.

Hér veiðist loðháfur einkum á 400-600 m dýpi en hann er allt frá suðausturmiðum meðfram suðurströndinni og allt norður fyrir Snæfellsnes og norður á grálúðuslóð vestan Víkuráls niður á 780 m dýpi.

Botn- og djúpf iskur sem fundist hefur niður á 2000 m dýpi. Hann gýtur 6-20 ungum í einu og eru þeir 11-14 cm langir við got.

Fæða er einkum smáfiskar, smokkfiskar, rækja og önnur krabbadýr t.d. ljósáta auk burstaorma o.fl.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?