Langhalabróðir

Langhalabróðir
Langhalabróðir
Langhalabróðir
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Trachyrhynchus murrayi
Danska: Murrays skolæst
Færeyska: trant langasporl
Sænska: slätfjällig skoläst
Enska: roughnose grenadier
Franska: grenadier-scie

Langhalabróðir getur orðið rúmlega 40 sm langur.

Á Íslandsmiðum hafa allmargir langhalabræður veiðst á djúpmiðum sunnan-, suðvestan- og vestanlands og er þessi tegund algeng á 500-1000 m dýpi undan Vesturlandi og á Reykjaneshrygg. ​

Botn- og djúpfiskur sem heldur sig mest á leirbotni á um 500-1600 m dýpi.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?