Langa laxsíld

Langa laxsíld
Langa laxsíld
Langa laxsíld
Langa laxsíld
Langa laxsíld
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Notoscopelus kroyeri
Danska: Krøyers prikfisk
Færeyska: mjái prikkafiskur
Norska: stor lysprikkfisk
Sænska: större prickfisk
Enska: Kroeyer's lanternfish
Þýska: Kroeyers lanternfisch
Franska: lanterne de Kroeyer
Rússneska: Северный нотоскопел / Sévernyj notoskopél

Langa laxsíld getur náð um 17 cm lengd.

Heimkynni löngu laxsíldar eru í Norður-Atlantshafi frá Suður-Spáni og vestur fyrir Bretlandseyjar til Noregs og Íslandsmiða, Suðaustur- og Vestur-Grænlands, Labrador og suður fyrir Nýfundnaland.​

Hún er víða mjög algeng á djúpmiðum sunnan og vestan Íslands.​

Úthafs- og miðsævisfiskur sem veiðst hefur frá yfirborði niður á meira en 1000 m dýpi.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?