Kistufiskur

Kistufiskur
Kistufiskur
Kistufiskur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Scopelogadus beanii
Danska: Beans kogleskælfisk
Enska: Bean´s bigscale
Franska: heaume à nez carré

Kistufiskur er miðsævisfiskur, en um fæðu og hrygningu er lítið vitað. Hann er þykkur og smávaxinn fiskur eða um 6 til 13 cm. Kistufiskur hefur veiðst endrum og sinnum hér við land. Hann fannst fyrst árið 1973 á 800 m dýpi undan Suðvesturlandi. Heimkynni kistufisks eru þó aðallega í Atlantshafi sunnanverðu, Indlandshafi og vestanverðu Suður -Kyrrahafi.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?