Hringaháfur

Hringaháfur
Hringaháfur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Galeus melastomus
Danska: Ringhaj
Færeyska: kjaftsvarti hávur, ringhávur
Norska: hågjel, ringhai
Sænska: hågjel, ringhai
Enska: black-mouthed catshark, black-mouthed dogfish
Þýska: Fleckhai
Franska: chien espagnol, pristure á bouche noire
Spænska: pintaroja bocanegra
Portúgalska: boca-negra, leitão
Rússneska: Akúla koshátsj'ja pjatnístaja {tsjernorótaja}

Hængar geta orðið um 75 cm, hrygnur 90 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?