Hornsíli

Samheiti á íslensku:
rauðkóngur=hængurinn
Hornsíli
Hornsíli
Hornsíli
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Gasterosteus aculeatus
Danska: trepigget hundestejle
Færeyska: kompikk
Norska: trepigget stingsild
Enska: stickleback, three-spined stickleback, tiddler
Þýska: Dreistacheliger Stichling
Franska: épinoche
Spænska: espinoso
Portúgalska: esgana-gata
Rússneska: Колюшка трёхиглая / Kóljushka trjókhiglaja, Трёхиглая колюшка / Trjókhiglaja kóljushka

Hornsíli er lítill fiskur, oftast 4-6 cm en getur orðið 11 cm langt. Meiri fróðleik um hornsíli má finna hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?